top of page

Ráðgjöf og þjónusta varðandi erfðaskrá

Í kassanum hér að neðan getur þú valið hvort þú óskar eftir ókeypis ráðgjöf eða kaupa þjónustu við gerð erfðaskrár.

Ef þú óskar eftir ókeypis ráðgjöf hefur lögfræðingur samband við þig til baka og svarar þínum spurningum.

Ef áhugi er kaupa þjónustu við gerð erfðaskrár færð þú sendan hlekk á síðu þar sem þú fyllir inn upplýsingar.

Það tekur síðan 1-3 daga að fá tilbúna erfðaskrá eftir að allar upplýsingar eru komnar.

Taktu fyrsta skrefið í að ganga frá þínum málum hér að neðan.

Takk fyrir að senda okkur. Við höfum samband fljótlega.

bottom of page