top of page
Hafðu þín mál á hreinu

Ráðgjöf og þjónusta við gerð erfðaskrár

Með erfðaskrá gengur þú frá þínum málum og tryggir hagsmuni þína og þinna nánustu þegar á reynir. Hún dregur úr óvissuþáttum og álagi sem getur lent á aðstandendum í kjölfar andláts. Vertu viss um að þinn vilji verði virtur þegar að því kemur.


Við veitum ókeypis ráðgjöf varðandi allt sem kemur að erfðamálum og bjóðum fast verð í gerð á erfðaskrá. Fagleg, snögg og góð þjónusta þar sem við leggjum okkur fram við að aðstoða á einfaldan og skýran hátt, í gegnum netið eða í gegnum síma. 

Algengar spurningar

Hér getur þú skoðað algengar spurningar og svör varðandi erfðamál.



 

bottom of page