top of page
Hafðu þín mál á hreinu

Ráðgjöf og þjónusta við gerð erfðaskrár

Við veitum ókeypis ráðgjöf varðandi allt sem kemur að erfðamálum og bjóðum fast verð í gerð á erfðaskrá. Fagleg og góð þjónustu þar sem við leggjum okkur fram við að aðstoða á einfaldan og skýran hátt, í gegnum netið eða í gegnum síma. 
 

Með erfðaskrá gengur þú frá þínum málum og tryggir hagsmuni þína og þinna nánustu þegar á reynir. Hún dregur úr óvissuþáttum og álagi sem getur lent á aðstandendum í kjölfar andláts.
 

Hvernig byrja ég?

 

Sendu okkur spurningu eða hringdu í okkur (698 7575) og fáðu ókeypis ráðgjöf.

Algengar spurningar

Hér getur þú skoðað algengar spurningar og svör varðandi erfðamál en þú getur líka sent okkur fyrirspurn með að smella hér. 

bottom of page